Heimir tók fram skóna og mætti Xavi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 20:01 Hvernig ætli Heimi Hallgrímssyni hafi gengið að eiga við Xavi. vísir/getty/vilhelm Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson. Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari Al-Arabi í Katar, tók fram takkaskóna í gær og mætti ekki ómerkari manni en Xavi. Þjálfararnir í katörsku úrvalsdeildinni komu saman í gær, skiptu í tvö lið og skelltu sér út á grasið. Heimir var m.a. í liði með Slavisa Jokanovic og Sabri Lamouchi. Jokanovic, sem er þjálfari Al-Gharafa, lék um tíma með Chelsea og varð Spánarmeistari með Deportivo La Coruna. Þá lék hann 64 landsleiki fyrir Júgóslavíu. Lamouchi, sem þjálfar Al-Duhail, lék m.a. með Parma og Inter og á tólf landsleiki fyrir Frakkland á ferilskránni. Besti leikmaðurinn á vellinum var í hinu liðinu, sjálfur Xavi, þjálfari Al-Sadd. Hann átti frábæran feril með Barcelona og spænska landsliðinu og vann allt sem hægt er að vinna. Heimir lék lengst af ferilsins með ÍBV en síðasti leikur hans var með KFS sumarið 2007. photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff1/3 pic.twitter.com/Ksejzm3Fyb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff2/3 pic.twitter.com/MtrM4zcuDQ— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 photos from the friendly exhibition match that involved coaches, club officials and Qatar Stars League staff3/3 pic.twitter.com/lo6fGCHJvb— Qatar Stars League (@QSL_EN) November 8, 2020 Strákarnir hans Heimis í Al-Arabi eru í 7. sæti katörsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki. Liðið tryggði sér sæti í úrslitum Emír-bikarsins í Katar í síðustu viku. Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi í 2-0 sigri á Al-Markhiya. Heimir er með tvo Íslendinga sér til aðstoðar hjá Al-Arabi, þá Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins, og Bjarka Má Ólafsson.
Katarski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar. 30. október 2020 17:16