Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 13:40 Filip Holender verður líklega í byrjunarliði Ungverja gegn Íslendingum á fimmtudaginn. Getty/Srdjan Stevanovic Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00
Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01