Fótbolti

Hörður og Arnór hjálpuðu CSKA á toppinn

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Arnór Sigurðsson.
Arnór Sigurðsson. VÍSIR/GETTY

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskvu þegar liðið fékk Rostov í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Arnóri var skipt af velli á 63.mínútu en Hörður lék allan leikinn í hjarta varnarinnar.

Leiknum lauk með 2-0 sigri CSKA og hafa þeir nú þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. 

Í Svíþjóð kom Kolbeinn Sigþórsson inn af varamannabekknum í uppbótartíma þegar AIK vann 0-1 sigur á Djurgarden.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.