Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. nóvember 2020 12:46 Fyrstu skóflustungurnar voru teknar á föstudaginn af Stekkjaskóla á Selfossi að viðstöddum hönnuðum og forsvarsmönnum sveitarfélagsins og nýja skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu þriðja grunnskólans á Selfossi, sem verður fyrir fimm hundruð nemendur, auk þess að vera tónlistarskóli og leikskóli. Fyrsti áfangi skólans, sem kostar um tvo milljarða króna verður tekin í notkun næsta haust. Fyrstu skóflustungurnar af nýja skólanum, sem mun heita Stekkjaskóli voru teknar á föstudaginn. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. - 4. bekk. Arna Ír Gunnardóttir er formaður byggingarnefndar skólans. „Þetta verður stór skóli þegar hann verður fullbyggður en hann verður auðvitað byggður í áföngum. Það er mikil þörf á nýjum grunnskóla á Selfossi því hér hefur byggst gríðarlega hratt upp, það flytur hingað mikið af fjölskyldum með mörg börn og hér er mjög hátt hlutfall íbúa á grunnskólaaldri og skólarnir okkar hér á Selfossi eru orðnir yfirfullir. Það er algjörlega tímabært að við förum í þessa framkvæmd,“ segir Arna Ír. Arna Ír Gunnarsdóttir, formaður byggingarnefndar Stekkjaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans. Hann segir að í Stekkjaskóla verði lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, fjölbreytta kennsluhætti og jákvæðan skólabrag. Kennsla í nýja skólanum hefst næsta haust. „Já, það á að byrja að kenna í skólanum í haust, allur undirbúningur miðar að því. Skólinn verður byggður í áföngum en kostnaðurinn við fyrsta áfangann verður rúmir tveir milljarðar og síðan verður framhaldið tekið eftir efni og aðstæðum, framhaldið,“ bætir Arna Ír við. Hilmar Björgvinsson hefur verið ráðinn skólastjóri nýja skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skóla - og menntamál Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent