Crystal Palace rúllaði yfir nýliða Leeds Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 16:53 Marki fagnað. vísir/Getty Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. Scott Dann kom Palace yfir á 12.mínútu með skallamarki en Patrick Bamford taldi sig hafa jafnað metin skömmu síðar. Einhverra hluta vegna var markið þó dæmt af og bar VAR fyrir sig að Bamford hafi verið rangstæður. Afar vafasamt svo ekki sé meira sagt. The official ruling is that Patrick Bamford's ARM was offside... Dermot Gallagher breaks down what could be the strangest call of the season.Watch the match here https://t.co/dqeuwjFOR6#OptusSport #PremierLeague pic.twitter.com/OxenfON9F9— Optus Sport (@OptusSport) November 7, 2020 Ebe Eze kom Crystal Palace í 2-0 með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 22.mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Bamford mark sem fékk að standa. Engu að síður fóru heimamenn með tveggja marka forystu í leikhlé þar sem Helder Costa varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net undir lok fyrri hálfleiks. Leeds náði ekki að nýta síðari hálfleikinn til að koma til baka heldur tókst Palace að bæta við forystuna. Jordan Ayew var þar að verki eftir undirbúning Wilfried Zaha. Lokatölur 4-1 fyrir Crystal Palace. Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Crystal Palace fór illa með nýliða Leeds United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við í Lundúnum í dag. Scott Dann kom Palace yfir á 12.mínútu með skallamarki en Patrick Bamford taldi sig hafa jafnað metin skömmu síðar. Einhverra hluta vegna var markið þó dæmt af og bar VAR fyrir sig að Bamford hafi verið rangstæður. Afar vafasamt svo ekki sé meira sagt. The official ruling is that Patrick Bamford's ARM was offside... Dermot Gallagher breaks down what could be the strangest call of the season.Watch the match here https://t.co/dqeuwjFOR6#OptusSport #PremierLeague pic.twitter.com/OxenfON9F9— Optus Sport (@OptusSport) November 7, 2020 Ebe Eze kom Crystal Palace í 2-0 með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu á 22.mínútu en fimm mínútum síðar skoraði Bamford mark sem fékk að standa. Engu að síður fóru heimamenn með tveggja marka forystu í leikhlé þar sem Helder Costa varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net undir lok fyrri hálfleiks. Leeds náði ekki að nýta síðari hálfleikinn til að koma til baka heldur tókst Palace að bæta við forystuna. Jordan Ayew var þar að verki eftir undirbúning Wilfried Zaha. Lokatölur 4-1 fyrir Crystal Palace.
Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira