Ráðgáta um ólykt af heitavatni í Vesturbæ gæti verið leyst Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 18:11 Íbúar í Vesturbænum hafa kvartað undan einkennilegri lykt af heitu vatni undanfarna daga. Vísir/vilhelm Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu. Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu.
Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira