Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 17:28 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun síðasta mánaðar. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford KSÍ Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
KSÍ Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn