Mikael gaf ekki kost á sér í U21-landsliðið | Svona er hópurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 17:28 Mikael Anderson á æfingu íslenska landsliðsins fyrir leikinn við England í byrjun síðasta mánaðar. VÍSIR/VILHELM Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford KSÍ Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá íslenskum landsliðum í nóvember og það er ekki bara A-landslið karla sem er í eldlínunni á næstu dögum því einnig á U21-árs landsliðið mikilvæga leiki framundan. Liðið spilar þrjá leiki í næstu viku. Gegn Ítalíu á Víkingsvelli 12. nóvember og svo útileiki gegn Írlandi (15. nóvember) og Armeníu (18. nóvember). Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa valið hópinn fyrir komandi leiki. Mikil spenna er í riðlinum og hart barist um sæti í lokakeppni EM 2021. Ítalía er í efsta sæti með 16 stig eftir sjö leiki, Írland í öðru sæti með 16 stig eftir átta leiki, Svíþjóð í þriðja sæti með 15 stig eftir átta leiki og Ísland í fjórða sæti með 15 stig eftir sjö leiki. Mikael Anderson er ekki í leikmannahópnum en Midtjylland leikmaðurinn gefur ekki kost á sér í hópinn segir fréttamiðillinn Fótbolti.net frá. Hann vill einbeita sér að félagsliði sínu. Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Viborg FF | 8 leikir Elías Rafn Ólafsson | Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Alfons Sampsted | Bodö/Glimt | 28 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 16 leikir, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 16 leikir, 1 mark Ari Leifsson | Strömsgodset | 15 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 15 leikir, 2 mörk Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 13 leikir Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 13 leikir, 5 mörk Brynjólfur Anderson Willumsson | Breiðablik | 10 leikir, 1 mark Jónatan Ingi Jónsson | FH | 10 leikir, 2 mörk Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Valdimar Þór Ingimundarson | Strömsgödset | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 5 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 4 leikir Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 1 leikur Valgeir Lunddal Friðriksson | Valur | 1 leikur Valgeir Valgeirsson | Brentford
KSÍ Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn