Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 13:15 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin þegar Ísland sló Rúmeníu út í undanúrslitum EM-umspilsins. vísir/vilhelm Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sveindís til Bandaríkjanna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sveindís til Bandaríkjanna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Sjá meira