Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 13:15 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin þegar Ísland sló Rúmeníu út í undanúrslitum EM-umspilsins. vísir/vilhelm Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. Eftir leikinn við Ungverjaland heldur íslenski hópurinn til Kaupmannahafnar og mætir Danmörku í Þjóðadeildinni 15. nóvember, og loks mætir Ísland Englandi á Wembley 18. nóvember. Íslenska hópinn má sjá hér að neðan en hann er sá sami og valinn var fyrir leikinn við Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins fyrir mánuði. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru ekki í hópnum, ekki frekar en hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson sem farið hefur á kostum í Svíþjóð í ár. Ætla má að þessir þrír verði í U21-landsliðinu sem á fyrir höndum þrjá afar mikilvæga leiki sem ráða því hvort liðið kemst í lokakeppni EM. Landsliðshópur Íslands: Markmenn: Hannes Þór Halldórsson | Valur | 72 leikir Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 6 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 16 leikir Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson | Valur | 93 leikir, 2 mörk Hjörtur Hermannsson | Bröndby | 17 leikir, 1 mark Ragnar Sigurðsson | FC Köbenhavn | 96 leikir, 5 mörk Sverrir Ingi Ingason | PAOK | 33 leikir, 3 mörk Kári Árnason | Víkingur R. | 85 leikir, 6 mörk Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg | 17 leikir, 2 mörk Ari Freyr Skúlason | KV Oostende | 74 leikir Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow | 32 leikir, 2 mörk Miðjumenn: Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 | 20 leikir Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow | 10 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason | Malmö | 37 leikir, 5 mörk Birkir Bjarnason | Brescia | 89 leikir, 13 mörk Rúnar Már Sigurjónsson | Astana | 28 leikir, 1 mark Gylfi Sigurðsson | Everton | 76 leikir, 24 mörk Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley | 76 leikir, 8 mörk Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 89 leikir, 2 mörk Sóknarmenn: Viðar Örn Kjartansson | Valerenga | 27 leikir, 3 mörk Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 52 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | AIK | 59 leikir, 26 mörk Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 15 leikir, 3 mörk Alfreð Finnbogason | Augsburg | 59 leikir, 15 mörk Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira