Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 17:46 Bjarni Guðjónsson er aðstoðarþjálfari KR. vísir/bára Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira