Giggs í leyfi frá störfum sem landsliðsþjálfari eftir atvik næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 14:00 Ryan Giggs á æfingu með velska landsliðinu. Getty/Charles McQuillan Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira
Ryan Giggs og velska knattspyrnusambandið hafa ákveðið í sameiningu að Giggs muni ekki stýra velska landsliðinu í leikjunum í nóvember. Wales á spila þrjá leiki í nóvembermánuði sem eru á móti Bandaríkjunum, Írlandi og Finnlandi. Velska sambandið sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Ryan Giggs og yfirmenn sambandsins hafi tekið þessa sameiginlegu ákvörðun í dag. Ryan Giggs and the Football Association of Wales have mutually agreed the manager will not be involved in the upcoming international camp over an alleged incident.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2020 Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af því að Ryan Giggs var handtekinn grunaður um að hafa ráðist á kærustu sína. Hann hefur neitað sök og segist aðstoða lögregluna við rannsókn málsins. Ryan Giggs ætlaði að halda blaðamannafund í dag þar sem ætlun hans var að tilkynna hópinn sinn. Sá blaðamannafundur fer fram á fimmtudaginn kemur og þar verður enginn Giggs. Wales manager Ryan Giggs will not be involved in their next three international matches in November.https://t.co/DBH7zmdJrI pic.twitter.com/tlRHP4PG1J— BBC Sport (@BBCSport) November 3, 2020 Knattspyrnusamband Wales segir í umræddri fréttatilkynningu í dag að Robert Page, aðstoðarmaður Ryan Giggs, muni stýra velska liðinu í þessum þremur landsleikjum. Ryan Giggs er 46 ára gamall og hefur verið landsliðsþjálfari Wales frá árinu 2018. Hann var leikmaður Manchester United frá 1990 til 2014, vann þrettán enska meistaratitla með félaginu og er leikjahæsti og sigursælasti leikmaðurinn í sögu Manchester United.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Wales Bretland Mál Ryan Giggs Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Sjá meira