Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 21:00 Úr leik Ajax og Liverpool í 1. umferð riðlakeppninnar. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira