190 sendir heim vegna gruns um smit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 12:45 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskoli.is Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“ Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira