Benzema sagði samherja að gefa ekki á Vinícius Júnior Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 16:31 Karim Benzema fagnar marki sínu fyrir Real Madrid gegn Borussia Mönchengladbach í gær. getty/Marius Becker Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira