Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. október 2020 11:39 Í ljósi kórónuveirunnar er fólk á beðið um að halda sig í heimabyggð við veiðarnar. Vísir/Vilhelm Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Nú þegar hefur aðgerðastjórn almannavarnanefndar austurlands hvatt rjúpnaveiðimenn sem voru að íhuga ferðir austur, að halda sig frekar í heimabyggð. Hvetja til hófsamra veiða í ár Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, félags skotveiðimanna, sagði í Bítinu á Byljgunni í morgun að í ljósi lítillar stofnstærðar Rjúpunnar væri mælst til að menn skjóti aðeins fimm til sjö rjúpur á mann. „Frá 2005 hefur þessi hóflega veiði verið predikuð af Skotvís og Umhverfisstofnun og fleirum og menn hafa verið að bregðast mjög vel við því. Veiðin hefur minnkað um rúmlega helming frá því hún var mest, þá voru skotnar 168 þúsund rjúpur en núna þegar það er toppár eru verið að skjóta 60 til 80 þúsund. Og í lélegu ári eins og núna erum við að skjóta 30 þúsund“, segir Áki. Rjúpa Umhverfismál Skotveiði Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira
Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Nú þegar hefur aðgerðastjórn almannavarnanefndar austurlands hvatt rjúpnaveiðimenn sem voru að íhuga ferðir austur, að halda sig frekar í heimabyggð. Hvetja til hófsamra veiða í ár Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, félags skotveiðimanna, sagði í Bítinu á Byljgunni í morgun að í ljósi lítillar stofnstærðar Rjúpunnar væri mælst til að menn skjóti aðeins fimm til sjö rjúpur á mann. „Frá 2005 hefur þessi hóflega veiði verið predikuð af Skotvís og Umhverfisstofnun og fleirum og menn hafa verið að bregðast mjög vel við því. Veiðin hefur minnkað um rúmlega helming frá því hún var mest, þá voru skotnar 168 þúsund rjúpur en núna þegar það er toppár eru verið að skjóta 60 til 80 þúsund. Og í lélegu ári eins og núna erum við að skjóta 30 þúsund“, segir Áki.
Rjúpa Umhverfismál Skotveiði Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Sjá meira