Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 08:39 Bruno Martini spilaði einhverja þrjátíu landsleiki fyrir Frakkland. Getty Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020 Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. L'Equipe segir frá því að Martini hafi fengið hjartastopp fyrir um viku og andaðist á sjúkahúsi í Montpellier í nótt. Martini hóf atvinnumannaferil sill í AJ Auxerre og spilaði með liðinu á árunum 1981 til 1995. Hann lauk ferlinum svo með Montpellier. Martini spilaði rúma þrjátíu landsleiki með franska landsliðinu á árunum 1987 til 1996 og stóð á milli stanganna bæði á EM 1992 í Svíþjóð og svo aftur á EM 1996 í Englandi. Eftir að hann lagði hanskana á hilluna starfaði hann sem markmannsþjálfari franska landsliðsins. Bæði Montpellier og Auxerre minnast Martini á samfélagsmiðlum í morgun þar sem sagt er frá því að það sé með mikilli sorg að fréttir hafi borist um andlát Martini. L'AJ Auxerre a appris avec une immense tristesse le décès monsieur Bruno Martini, l'un des plus grands grands gardiens de l'histoire du football français.Le club adresse ses plus sincères condoléance à sa famille, Marie, Marion, Anne et à ses proches.https://t.co/4tOatdbwTT pic.twitter.com/tmuDlY5XUx— AJ Auxerre (@AJA) October 20, 2020 C est avec une infinie tristesse que nous avons appris la disparition de Bruno Martini Tu vas terriblement nous manquer Bruno, repose en paix https://t.co/Y6trVA2xPx pic.twitter.com/PeJ6H2nJdr— MHSC (@MontpellierHSC) October 20, 2020
Frakkland Andlát Franski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira