Sprengisandur: Aðstoð sveitarfélaga og frelsisumræða á tímum heimsfaraldurs Sylvía Hall skrifar 18. október 2020 09:24 Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR og Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eru á meðal gesta. aðsend Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu. Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Kristrún Frostadóttir hagfræðingur mætir fyrst manna - við tökum upp þráðinn frá því fyrir viku þar sem verið var að fjalla um sveitarfélögin og þá aðstoð sem þau geta veitt borgurunum á þessum tímum. Kristrún afjúpar eitt og annað um það mál allt. Guðfinna Harpa Arnardóttir formaður Landsambands Sauðfjárbænda og Haraldur Benediktsson alþingismaður ætla að leggja út af orðum landbúnaðarráðherra um lífsstílsbændur og afkomu þeirra - gæti kórónuveirufaraldurinn orðið björgunarhringur og tækifæri sauðfjárræktarinnar, lambakjötsins sem fylgt hefur okkur svo lengi? Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur mætir og fjallar um framtíð orkuframleiðslu, -sölu og dreifingar. Gæti verið að þetta tal allt um nauðsyn nýrra virkjana innan fárra ára sé bara einmitt það - tal en ekkert annað. Bjarni er gagnrýninn á umræðu um orkumál á Íslandi. Bjarni Már Magnússon lagaprófessor við HR er síðastur á dagskrá en hann er aldeilis ósammála því að nú sé ekki rétti tíminn til að fjalla um frelsi heldur sé það einmitt nauðsynlegt. Spurningu eins og þeirri hvort nú eigi sér stað þróun sem færir okkur frá lýðræðislegum stjórnarháttum þar sem sérfræðingar fái afhent ákvörðunarvald um mjög íþyngjandi aðgerðir, með lítilli eða jafnvel engri aðkomu kjörinna fulltrúa, sé nauðsynlegt að svara. Hér að neðan má hlusta á Sprengisand í beinni útsendingu.
Sprengisandur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira