Mbappé hetja Frakka | Portúgalar ekki í vandræðum án Ronaldo | Úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 22:00 Mbappé sá til þess að Frakkar lönduðu þremur stigum í Króatíu. Aurelien Meunier/Getty Images Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé sá til þess að Frakkar fóru með þrjú stig heim frá Króatíu. Þá vann Portúgal öruggan 3-0 sigur á Svíþjóð þrátt fyrir að þeirra besti maður, Cristiano Ronaldo væri ekki með liðinu. Hann greindist með kórónuveiruna í gær. Hér að neðan má svo finna öll úrslit kvöldsins í Þjóðadeildinni. Heimsmeistarar Frakka heimsóttu Króatíu. Antoine Griezmann kom gestunu yfir strax á 8. mínútu leiksins og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þegar 65 mínútur voru liðnar af leiknum jafnaði Nikola Vlasic metin fyrir heimamenn. Sigurmark leiksins kom á 79. mínútu þegar Mbappé kom knettinum í netið eftir sendingu vinstri bakvarðarins Lucas Digne. Lokatölur á Stadion Maksimir-vellinum því 2-1 heimsmeisturunum í vil. Í hinum leik riðilsins voru Svíar í heimsókn hjá Ronaldo-lausum Portúgölum. Það virtist ekki hafa mikil áhrif á heimamenn sem voru 2-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Bernardo Silva og Diego Jota. Jota gerði svo annað mark sitt og þriðja mark Portúgals á 72. mínútu. Lokatölur 3-0 og ljóst að Portúgal saknaði ekki Ronaldo í kvöld. Diogo Jota's game by numbers vs. Sweden:55 touches6 shots4 take-ons completed2 goals2 chances created1 assistsDirectly involved in all three goals. pic.twitter.com/C8ThwfDSQa— Squawka Football (@Squawka) October 14, 2020 Portúgalir eru sem stendur á toppi riðilsins á markatölu með 10 stig eftir fjóra leiki. Þar á eftir koma Frakkar einnig með 10 stig á meðan Króatía er með þrjú stig og Svíar reka lestina án stiga. Önnur úrslit kvöldsins Noregur 1–0 Norður-Írland Rúmenía 0–1 Austurríki Skotland 1– 0 Tékkland Slóvakía 2–3 Ísrael Rússland 0–0 Ungverjaland Tyrkland 2-2 Serbía Finnland 1-0 Írland Búlgaría 0-1 Wales Eistland 1–1 Armenía Norður-Makedónía 1–1 Georgía Grikkland 0–0 Kósovó Moldóva 0–4 Slóvenía Litháen 0-0 Albanía Hvíta-Rússland 2–0 Kasakstan
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Jafnt á Ítalíu | Lewandowski allt í öllu hjá Póllandi Fjöldi leikja var í Þjóðadeildinni í kvöld. Í riðili 1 í A-deild gerðu Ítalía og Holland 1-1 jafntefli á meðan Pólland vann öruggan 3-0 sigur á Bosníu og Hersegóvínu. 14. október 2020 20:50
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10