Sjáðu draugamarkið hjá Dönum rétt fyrir hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2020 19:41 Hannes Þór Halldórsson teygir sig eftir boltanum sem fór aldrei allur yfir marklínuna. Skjámynd/S2 Sport Danir skoruðu mjög umdeilt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks í leiknum á móti Íslandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var því 1-0 fyrir Danmörku. Markið var afar klaufalegt en sjónvarpsvélarnar virtust þó sanna það að boltinn hafi aldrei farið allur yfir marklínuna. Danir fengu þarna sína níundu hornspyrnu í leiknum og eftir að Hannes Þór Halldórsson varði skalla Simon Kjær þá fór boltinn af Rúnari Má Sigurjónssyni og í markið. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að sjálfsögðu ekki sáttur með að það hafi verið dæmt mark enda virtist boltinn liggja enn á marklínunni þegar hann kom höndum á hann. Aðstoðardómarinn var akkúrat hinum megin við Hannes og í 30 metra fjarlægð. Hann átti ekki möguleika á að sjá þetta en dæmdi samt mark. Það er engin marklínutækni eða Varsjá í Þjóðadeildinni. Klippa: Draugamark Dana í lok fyrri hálfleiks Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Danir skoruðu mjög umdeilt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks í leiknum á móti Íslandi í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Staðan í hálfleik var því 1-0 fyrir Danmörku. Markið var afar klaufalegt en sjónvarpsvélarnar virtust þó sanna það að boltinn hafi aldrei farið allur yfir marklínuna. Danir fengu þarna sína níundu hornspyrnu í leiknum og eftir að Hannes Þór Halldórsson varði skalla Simon Kjær þá fór boltinn af Rúnari Má Sigurjónssyni og í markið. Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að sjálfsögðu ekki sáttur með að það hafi verið dæmt mark enda virtist boltinn liggja enn á marklínunni þegar hann kom höndum á hann. Aðstoðardómarinn var akkúrat hinum megin við Hannes og í 30 metra fjarlægð. Hann átti ekki möguleika á að sjá þetta en dæmdi samt mark. Það er engin marklínutækni eða Varsjá í Þjóðadeildinni. Klippa: Draugamark Dana í lok fyrri hálfleiks
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira