60 greindust með veiruna innanlands í gær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. október 2020 10:28 Frá sýnatöku við Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm 60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira
60 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 36 voru í sóttkví við greiningu, en 24 utan sóttkvíar. Þetta kemur fram á covid.is. Heildarfjöldi þeirra sem sýkst hafa innanlands er nú 3.526. 46 greindust við einkennasýnatöku, en 14 við sóttkvíar- og handahófsskimanir. Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100.000 íbúa er nú 237,3. Alls eru 988 í einangrun með virk smit. Alls voru tekin 1.124 einkennasýni hjá Landspítala og Íslenskri erfðagreiningu, 544 landamærasýni, 352 sýni við sóttkvíar- og handahófsskimun og 132 önnur sýni á vegum Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust þrjú smit á landamærunum en allir þrír sem greindust bíða mótefnamælingar. Nýgengi landamærasmita er 9,3. Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar var haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, að 75 smit hefðu greinst í gær. Frétt og fyrirsögn hafa verið leiðrétt í samræmi við tölur af vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is Ætlast til að samfélagið hlúi að þeim sem minna mega sín Í viðtali á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ræddi Kári meðal annars um andstöðu þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til með það fyrir augum að koma böndum á faraldurinn. Kári segir kórónuveiruna vega harkalega að þeim sem eiga undir högg að sækja og því sé sjálfsagt að samfélagið beiti hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu. „Eitt af því sem ég ætlast til, í minni frekju, af þessu samfélagi, er að það hlúi að þeim sem minna mega sín,“ sagði Kári. Hann sagði þá hina svokölluðu sænsku leið, sem mikið hefur verið rætt og ritað um, felast í því að sleppa veirunni lausri um samfélagið. Með því sé verið að loka augunum fyrir þeirri nauðsyn að hlúa að þeim sem minna mega sín. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:05.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira