Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum 7. október 2020 20:53 Giroud fagnar fyrra markinu í kvöld. Xavier Laine/Getty Images Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. Eduardo Camavinga kom Frökkum yfir áður en Oliver Giroud bætti við tveimur mörkum. Hann er þar af leiðandi orðinn næst markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins. Vitalii Mykolenko skoraði sjálfsmark og kom Frökkum í 4-0 áður en Viktor Tsigankov minnkaði muninn. Corentin Tolisso skoraði svo fimmta markið er rúmlega klukkutími var liðinn og skömmu fyrir leikslok skoraði Kylian Mbappe sjötta markið. Ekki var öll nótt úti enn því Antoine Griezmann bætti við sjöunda markinu og lokatölur 7-1. Olivier Giroud is now France's second top scorer in their history.Just nine behind Thierry Henry pic.twitter.com/L8MjsC1VL6— B/R Football (@brfootball) October 7, 2020 Það var mikil dramatík í Þýskalandi þar sem Þjóðverjar og Tyrkir gerðu 3-3 jafntefli. Julian Draxler kom heimamönnum yfir en Ozan Tufan jafnaði. Florian Neuhaus kom Þjóðverjum á ný yfir í fyrsta leik sínum en aftur jöfnuðu Tyrkir. Allt leit út fyrir að Gian-Luca Waldschmidt væri að tryggja Þýskalandi sigurinn níu mínútum fyrir leikslok en í uppbótartímanum jafnaði Kenan Karamann metin og lokatölur 3-3. - Florian Neuhaus nets on his senior debut for @DFB_Team . The last player to achieve this was Nico Schulz in a 2-1 friendly triumph over Peru on 9 September 2018. #GERTUR— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020 Portúgal og Spánn gerðu svo markalaust jafntefli og Ítalía vann 6-0 sigur á Moldóvíu. Króatía vann 2-1 sigur á Sviss, Pólland vann 5-1 sigur á Finnum og Mexíkó vann 1-0 sigur á Hollendingum. Þetta eru helstu úrslit kvöldsins. - Italy (@azzurri) under Roberto Mancini - 15 wins - 5 draws - 2 defeats - 53 goals scored - 13 goals against - 11 clean sheets#ITAMOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 7, 2020
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn