Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 07:00 Guðjón heimsótti Laugardalinn og spjallaði við mann og annan. vísir/stöð 2 Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira