Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2020 07:00 Guðjón heimsótti Laugardalinn og spjallaði við mann og annan. vísir/stöð 2 Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Sjá meira
Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Gaupi heimsótti skrifstofur KSÍ þar sem hann ræddi m.a. við formanninn Guðna Bergsson sem hlakkar til að leikurinn fari loksins fram. „Það er búið að ganga mikið á, eins og í samfélaginu öllu. Við höfum verið að takast á við þetta eins vel og við getum. Þetta er stór og mikill leikur, við þessar sérstöku aðstæður og núna er að skýrast hvernig verður með áhorfendur og annað,“ sagði formaðurinn. „Við erum mjög stífar sóttvarnarreglur sem við erum að fylgja bæði frá UEFA og hérna heima. Við verðum að taka þetta allt með í reikninginn og gera okkar besta með það að þetta fari allt vel fram, eftir settum reglum, og gætum reglum í öllu því sem við gerum.“ Miklum peningum var eytt í hitapulsu hér í marsmánuði til þess að völlurinn væri klár þegar leikurinn átti fyrst að fara fram en ekkert varð úr leiknum þá. „Við vorum með völlinn í toppstandi. Kiddi vallarstjóri og hans góða starfslið. Mögulega átti hann svo að vera í júní og svo frestaðist það enn frekar. Núna erum við loksins að fara spila þennan leik. Það er búið að gagna mikið á og ótrúlegur undirbúningur fyrir þennan leik.“ „Við erum með alla okkar bestu leikmenn og hlökkum nú til leiksins. Vonandi gengur hann vel og við reynum að komast áfram í úrslit í umspilinu,“ sagði Guðni. Allt innslag Gaupa í Laugardalnum má sjá hér að neðan en þar er einnig m.a. rætt við Ómar Smárason fjölmiðlafullatrúa og Sigga Dúllu. Klippa: Sportpakkinn - Gaupi í Laugardalnum
EM 2020 í fótbolta KSÍ Sportpakkinn Laugardalsvöllur Mest lesið Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Sjá meira