Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. október 2020 15:32 Þau eru tilnefnd í ár. Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira