Þau eru tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. október 2020 15:32 Þau eru tilnefnd í ár. Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira
Tíu hafa hlotið tilnefningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2020. JCI á Íslandi veitir verðlaunin árlega en að endingu er einn úr hópi tilnefndra útnefndur verðlaunahafi. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer svo yfir tilnefningar og velur úr einn verðlaunahafa. Þetta árið voru hátt í hundrað ungir Íslendingar tilnefndir til verðlaunanna. Dómnefnd fór svo yfir tilnefningarnar og valdi tíu í lokahópinn. Dómnefndina skipuðu Andrés Jónsson, almannatengill, Guðlaug Birna Björnsdóttir landsforseti JCI, Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur, Ingileif Friðriksdóttir, Katrín Magnúsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins GODO og Sigurður Sigurðarson verkefnastjóri hjá Heimili og skólum. Forseti Íslands er verndari verkefnisins og mun veita verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár: Anna Þóra Baldursdóttir -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Elísabet Brynjarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Hulda Hjálmarsdóttir -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Jóna Þórey Pétursdóttir -Leiðtogar/afrek á sviði menntamála Már Gunnarsson -Einstaklingssigrar og/eða afrek Najlaa Attallah -Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála Ninna Pálmadóttir -Störf /afrek á sviði menningar Sara Björk Gunnarsdóttir -Einstaklingssigrar og/eða afrek Stefanía Bjarney Ólafsdóttir -Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Þorsteinn Valgeir Einarsson -Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Einn úr þessum hópi verður valinn framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin 21. október næst komandi en staðsetning og umfang athafnar tekur mið af stöðu kórónuveirufaraldursins þá stundina. Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur. Fyrrum vinningshafar eru: Ingileif FriðriksdóttirPétur HalldórssonÆvar Þór BenediktssonTara Ösp TjörvadóttirRakel GarðarsdóttirSævar Helgi BragasonGuðmundur Stefán Gunnarsson
Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira