Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 28. september 2020 18:58 Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Hótelið er úrræði fyrir fólk sem þarf að vera í einangrun vegna kórónuveirusýkingar og getur illa verið í einangrun á heimili sínu. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hótelsins, segir ýmislegt geta skýrt þann metfjölda sem nú dvelur á hótelinu. „Meðal annars það að við erum með mikið af ungu fólki í þessari bylgju, fólk sem kannski býr með öðrum, leigir í íbúðum þar sem kannski fjórir, fimm búa saman. Við erum með fólk utan af landi sem þarf að vera nálægt Covid-deildinni [á Landspítalanum]. Við erum með ungar mæður sem eiga kannski erfitt með að vera heima með ungum börnum sínum. Við erum með alla flóruna hérna,“ sagði Gylfi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurður segir Gylfi þá að hótelið sé nánast búið að sprengja utan af sér. „Við opnuðum aftur hér neðar í götunni um daginn og þurfum að hafa þar opið í einhvern tíma. Það eru núna 63 gestir hjá okkur í húsunum og þeim fer því miður bara fjölgandi.“ Gylfi segir þá að starfsfólkið sem sér um gestina mætti vera fleira. „Við erum sjö sem sinnum gestunum. Nei, það er ekki nóg. Við vorum að auglýsa eftir fleira fólki inni á Alfreð. Okkur vantar fólk og það er bara vonandi að einhverjir taki við sér,“ segir Gylfi, sem hvetur fólk til að sækja um á hótelinu. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Hótelið er úrræði fyrir fólk sem þarf að vera í einangrun vegna kórónuveirusýkingar og getur illa verið í einangrun á heimili sínu. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hótelsins, segir ýmislegt geta skýrt þann metfjölda sem nú dvelur á hótelinu. „Meðal annars það að við erum með mikið af ungu fólki í þessari bylgju, fólk sem kannski býr með öðrum, leigir í íbúðum þar sem kannski fjórir, fimm búa saman. Við erum með fólk utan af landi sem þarf að vera nálægt Covid-deildinni [á Landspítalanum]. Við erum með ungar mæður sem eiga kannski erfitt með að vera heima með ungum börnum sínum. Við erum með alla flóruna hérna,“ sagði Gylfi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurður segir Gylfi þá að hótelið sé nánast búið að sprengja utan af sér. „Við opnuðum aftur hér neðar í götunni um daginn og þurfum að hafa þar opið í einhvern tíma. Það eru núna 63 gestir hjá okkur í húsunum og þeim fer því miður bara fjölgandi.“ Gylfi segir þá að starfsfólkið sem sér um gestina mætti vera fleira. „Við erum sjö sem sinnum gestunum. Nei, það er ekki nóg. Við vorum að auglýsa eftir fleira fólki inni á Alfreð. Okkur vantar fólk og það er bara vonandi að einhverjir taki við sér,“ segir Gylfi, sem hvetur fólk til að sækja um á hótelinu.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira