Lífið

Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Páll Óskar lokaði öðrum þættinum af Í kvöld er gigg með glæsilegum flutningi á laginu My Way. 
Páll Óskar lokaði öðrum þættinum af Í kvöld er gigg með glæsilegum flutningi á laginu My Way.  Skjáskot

„Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 

Ingó, umsjónarmaður þáttarins, hafði á orði að hann hefði lítið þurft að hafa áhyggjur af því að stjórna þættinum þetta kvöld þar sem Páll Óskar hafi glaður tekið það að sér. 

 Þátturinn var sýndur síðasta föstudagskvöld á Stöð 2 og voru gestir þáttarins, Sigga Beinteins og Páll Óskar, í miklu stuði. 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá klippu af mögnuðum flutningi Páls Óskar á laginu My Way. 

Klippa: My Way - Páll Óskar

Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.