NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 13:01 Joe Montana og eiginkona hans Jennifer á góðri stundu en þau komu sem betur fer í veg fyrir að kona færi í burtu með níu mánaða barnabarn þeirra. Getty/Roy Rochlin Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum. NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum.
NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira