Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Andri Már Eggertsson skrifar 27. september 2020 21:36 Óskar Hrafn. vísir/bára Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Háspennuleikur Vals og Breiðabliks endaði með 1-1 jafntefli á Origo vellinum. Breiðablik komst yfir með marki frá Róberti Orra Þorkelssyni en undir lok leiks jafnaði Birkir Már með vafasömu marki. „Það væri hrokafullt að segja að þetta séu tvö töpuðu stig þegar maður mætir liði sem hefur unnið 10 leiki í röð og er búið að rúlla upp þessari deild meðal annars pakkað saman Stjörnunni á síðustu dögum en auðvitað er maður svekktur miðað við hvernig þetta þróaðist,” sagði Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks í leikslok. „Ég var ánægður með spilamennskuna þó vantaði smá brodd á síðasta þriðjung sérstaklega í fyrri hálfleik, við vorum góðir varnarlega og náðum að stoppa Birki Má og Valgeir þegar allir leikmenn fengu að vera inná vellinum,” sagði Óskar Hrafn ánægður með spilamennsku liðsins. Davíð Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið þegar hann tæklaði Hauk Pál Sigurðsson í seinni hálfleik. „Ég veit það ekki, mér fannst óþarfi að reka bæði Valgeir Lundal og Davíð af velli þar sem mér fannst leikurinn átt að klárast með 22 leikmenn inná vellinu en maður fær ekki allt sem maður vill.” Markið sem Valur skoraði var mjög umdeilt og fannst Blikunum það ekki átt að standa. „Aðstoðardómarinn flaggar rangstöðu sem Damir sér og vandar sig lítið við að þruma boltanum útaf vellinum, Villhjálmur Alvar hunsar þá aðstoðardómarann og upp úr því kemur jöfnunar markið,” sagði Óskar en benti á að menn hefðu átt að vera á tánum og standa vörnina en í staðinn gleymdu þeir sér.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira