Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 06:00 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock. Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock.
Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti