Áslaug Arna má sæta hótunum Jakob Bjarnar skrifar 23. september 2020 17:04 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Hún vill ekki tjá sig um hótanirnar en segir slík mál til rannsóknar hjá lögreglu. Vísir/vilhelm Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Vísir hefur heimildir fyrir því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi mátt sæta hótunum undanfarna daga. Þær hótanir komu fram eftir að egypskri fjölskyldu var synjað um hæli á Íslandi en fjölskyldan er nú í felum. Til stóð að senda hana af landi brott á miðvikudag í síðustu viku. Mikil ólga og mótmæli hafa verið vegna málsins. Áslaug Arna segir, í stuttu samtali við Vísi, að hún kannist hvorki við að hún sé komin með öryggisvörð eða neyðarhnapp á heimili sitt vegna þessa. En spurð um hvort hún hafi mátt sæta hótunum sagði hún „No komment.“ Og bætti því við að lögreglan (RLS) sæi um rannsókn slíkra mála. Þannig liggur ekki fyrir á þessu stigi hversu alvarlegar hótanirnar eru og/eða hversu alvarlega ber að taka þær. Ekki alvarlegar en svo að dómsmálaráðherra er ekki í sérstakri gæslu öryggisvarða. DV greindi frá því fyrr í dag að einhver hefur tekið sig til og límt blöð í anddyri fjölbýlishúss hvar heimili Áslaugar Örnu er. Þar getur að líta tvær myndir af börnum sem send hafa verði af landi brott. Þegar tíðindamaður Vísis var þar á ferð í dag höfðu þessar myndir verið teknar niður og var ekki að sjá að neinn sérstök öryggisgæsla væri á svæðinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Hælisleitendur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira