Fótbolti

Hörður og Arnór spiluðu í sigri

Ísak Hallmundarson skrifar
Hörður Björgvin í leik með CSKA.
Hörður Björgvin í leik með CSKA.

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu.

Eina mark leiksins skoraði Kristijan Bistrovic fyrir CSKA á 65. mínútu. CSKA er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar með 16 stig úr átta leikjum, einu stigi á eftir Zenit sem er á toppnum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.