Sally byrjar að valda usla með flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 09:07 Fellibylurinn Sally séður úr geimnum. AP/NOAA Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020 Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Sjá meira
Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020
Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Sjá meira
Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33
Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47