Sally byrjar að valda usla með flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 09:07 Fellibylurinn Sally séður úr geimnum. AP/NOAA Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020 Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Fellibylurinn Sally hefur safnað krafti og skilgreinist nú sem annars stigs fellibylur. Hann ógnar nú Flórída og Alabama með miklum sjávarflóðum, rigningu og roki. Um 150 þúsund heimili eru þegar án rafmagns þar sem Sally er að ná landi. Samkvæmt Veðurstofu Bandaríkjanna mælist vindstyrkur Sally 34 m/s og ná hviður í allt að 44 metra. Íbúum hefur verið ráðlagt að búa sig undir mikil flóð. Sally hefur verið á flakki í undan ströndum Bandaríkjanna og bjuggust veðurfræðingar við því að fellibylurinn næði landi fyrr í vikunni. Í fyrstu var búist við því að óveðrið lenti á Noew Orleans en Sally hefur fært sig austar. Fellibylurinn fer þó verulega hægt yfir og er óttast að það muni gera ástandið verra. Hægur hraði Sally muni gera flóðin á svæðinu verri en annars. Ed Rappaport, einn yfirmanna Fellibyljamiðstöðvar Bandaríkjanna, sagði AP fréttaveitunni að Sally gæti orðið sögulegur fellibylur. Úrkoman gæti mælst allt að 76 sentímetrar og það yrði met. Vindur er þegar orðinn mikill á svæðinu og úrkoma mikil. Þá hafa fregnir einnig borist af því að sjór hafi náð inn á land. NEW 130 AM CDT: A special advisory has been issued for #Sally, which now has 105-mph winds. Historic, life-threatening flooding is likely along portions of the northern Gulf Coast during the next few hours. More at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/6thrVb8wVl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 16, 2020 1:20 am. Car jumping around. Gonna have to move. Not safe. Gulf Shores #Alabama in #Hurricane #SALLY pic.twitter.com/tDOmreiivS— Josh Morgerman (@iCyclone) September 16, 2020 Intense winds and rain and the surge coming up here in Gulf Shores, AL. @NWSMobile #ALwx pic.twitter.com/6rP1ioGSAl— Charles Peek (@CharlesPeekWX) September 16, 2020 Most of downtown Pensacola is FLOODED and the water keeps rising. Very serious situation unfolding with the worst of #Sally still hours away. View from our hotel. Whitecaps rolling down most streets. @cityofpensacola @weatherchannel pic.twitter.com/VcIksbSAJ4— Chris Bruin (@TWCChrisBruin) September 16, 2020 No, your eyes are not deceiving you. You are seeing, count 'em, FIVE different Tropical Cyclones in the Atlantic at the same time. This is something that has only happened one other time in recorded history! #Sally #Paulette #Rene #Teddy #TD21 (could be #Vicky later today) pic.twitter.com/meUY0BKAxy— Alex Wallace (@TWCAlexWallace) September 14, 2020
Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33 Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. 14. september 2020 20:33
Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. 14. september 2020 12:47
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent