Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 13:00 Lionel Messi er byrjaður að æfa á ný með Barcelona og spilaði æfingaleik um helgina. EPA-EFE/Manu Fernandez Hernan Crespo er á því að Lionel Messi væri ekki að spila með Barcelona á þessu tímabili ef umboðsmaður Messi væri ekki líka faðir hans. Hernan Crespo er argentínsk knattspyrnugoðsögn og aðeins þrír leikmenn hafa skorað fleiri mörk fyrir argentínska landsliðið. Einn af þeim er að sjálfsögðu Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar fengu Crespo til að ræða mál Messi. Lionel Messi tilkynnti það að hann væri á förum frá Barceloma en hætti síðan við og ætlar nú að klára lokaár samningsins síns. Hernan Crespo gagnrýnir föður Messi fyrir það hvernig málið endaði en það var ljóst á viðtali við Lionel Messi að hann vildi ekki spila áfram með Barcelona. Hernan Crespo blames Lionel Messi's dad Jorge for not getting his move away from Barcelona https://t.co/ku5jAHxAEI— MailOnline Sport (@MailSport) September 13, 2020 Jorge Messi, faðir Lionel Messi, er líka umboðsmaður hans. Það var einmitt Jorge Messi sem mætti á fund stjórnenda Barcelona til að fá það í gegn að sonur hans fengi að fara. Útkoman af því var óvænt U-beygja hjá Lionel Messi. „Þetta er ekki það sama og þegar umboðsmaður er ræða málin. Þetta er faðir hans sem er að ræða við þá. Umboðsmaðurinn mun ekki láta tilfinningasemi eða fjölskyldumál hafa áhrif á sig,“ sagði Hernan Crespo í samtali við TyC Sports í Argentínu. „Hann hættir ekki að vera faðir hans og í svona kringumstæðum þá þarftu á fagmanni að halda,“ sagði Crespo. „Ég vil ekki gera lítið úr föður hans en hann hefur ekki sama bakgrunn í þessum máli miðað við aðra umboðsmenn,“ sagði Crespo sem er sannfærður um að reyndur umboðsmaður hefði tekist að koma Messi frá Barcelona. „Við erum að tala um stjórnendur, samninga og peninga. Hann þarf á einhverjum að halda sem kann betur á slíkar aðstæður,“ sagði Hernan Crespo. Hernan Crespo lék á sínum tíma með liðum eins og Lazio, Inter, Chelsea og AC Milan. Hann skoraði 35 mörk í 64 landsleikjum fyrir Agrentínu og aðeins Sergio Agüero, Gabriel Batistuta og Lionel Messi hafa skorað fleiri. Spænski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Hernan Crespo er á því að Lionel Messi væri ekki að spila með Barcelona á þessu tímabili ef umboðsmaður Messi væri ekki líka faðir hans. Hernan Crespo er argentínsk knattspyrnugoðsögn og aðeins þrír leikmenn hafa skorað fleiri mörk fyrir argentínska landsliðið. Einn af þeim er að sjálfsögðu Lionel Messi og argentínskir fjölmiðlar fengu Crespo til að ræða mál Messi. Lionel Messi tilkynnti það að hann væri á förum frá Barceloma en hætti síðan við og ætlar nú að klára lokaár samningsins síns. Hernan Crespo gagnrýnir föður Messi fyrir það hvernig málið endaði en það var ljóst á viðtali við Lionel Messi að hann vildi ekki spila áfram með Barcelona. Hernan Crespo blames Lionel Messi's dad Jorge for not getting his move away from Barcelona https://t.co/ku5jAHxAEI— MailOnline Sport (@MailSport) September 13, 2020 Jorge Messi, faðir Lionel Messi, er líka umboðsmaður hans. Það var einmitt Jorge Messi sem mætti á fund stjórnenda Barcelona til að fá það í gegn að sonur hans fengi að fara. Útkoman af því var óvænt U-beygja hjá Lionel Messi. „Þetta er ekki það sama og þegar umboðsmaður er ræða málin. Þetta er faðir hans sem er að ræða við þá. Umboðsmaðurinn mun ekki láta tilfinningasemi eða fjölskyldumál hafa áhrif á sig,“ sagði Hernan Crespo í samtali við TyC Sports í Argentínu. „Hann hættir ekki að vera faðir hans og í svona kringumstæðum þá þarftu á fagmanni að halda,“ sagði Crespo. „Ég vil ekki gera lítið úr föður hans en hann hefur ekki sama bakgrunn í þessum máli miðað við aðra umboðsmenn,“ sagði Crespo sem er sannfærður um að reyndur umboðsmaður hefði tekist að koma Messi frá Barcelona. „Við erum að tala um stjórnendur, samninga og peninga. Hann þarf á einhverjum að halda sem kann betur á slíkar aðstæður,“ sagði Hernan Crespo. Hernan Crespo lék á sínum tíma með liðum eins og Lazio, Inter, Chelsea og AC Milan. Hann skoraði 35 mörk í 64 landsleikjum fyrir Agrentínu og aðeins Sergio Agüero, Gabriel Batistuta og Lionel Messi hafa skorað fleiri.
Spænski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira