Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2020 15:21 Kostnaður við auglýsinguna voru um tvær milljónir króna. Þjóðkirkjan Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu. Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli undanfarið en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti auglýsingarinnar. Ríkisútvarpið greindi frá kostnaði kynningarefnisins í hádegisfréttum sínum í dag. Að sögn Péturs G. Markan, samskiptastjóra Þjóðkirkjunnar, felst kostnaðurinn aðallega í hönnun og prentun auk auglýsingar á strætó, sem ekur nú um götur borgarinnar. „Áætlaður kostnaður við þetta kynningarefni var tæplega tvær milljónir, sem er lítillega hærri tala en hefur verið undanfarin ár. enda erum við að nota annan miðil núna, sem er strætóinn,“ sagði Pétur. Líkt og fréttastofa hefur greint frá hefur auglýsingin verið umdeild og hafa margir lýst yfir óánægju sinni með þessa birtingarmynd Jesú. Pétur sagði í samtali við Vísi í gær að meiningin hafi aldrei verið að særa fólk með þessari mynd af Jesú. Kirkjunni, líkt og öðrum, sé þó skylt að upphefja fjölbreytileika samfélagsins. „Við förum fram með þetta verkefni í því ljósi að við búum í samfélagi sem er fjölbreytt og við þurfum að einbeit okkur að því að við erum öll eins í augum Guðs og eigum öll virðingu, ást og umhyggju skilið. Það er það sem myndin miðlar til okkar,“ sagði Pétur í samtali við fréttastofu í gær. Að sögn Péturs hafa sóknirnar í kring um höfuðborgarsvæðið lagt í púkk til að mæta kostnaði við kynningarefni í gegnum árin og einnig hafi fé komið frá Biskupsstofu.
Þjóðkirkjan Hinsegin Auglýsinga- og markaðsmál Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Kirkjuþing harmar að myndin hafi sært fólk Kirkjuþing hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að ætlunin með auglýsingu Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagsskólans hafi verið að undirstrika fjölbreytileikann. 12. september 2020 18:58
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. 12. september 2020 16:15
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. 9. september 2020 13:27