Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 14:00 Það var ekkert sérstakt stand á Hazard eftir sumarfríið. vísir/getty Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00