Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 17:00 Stuðningsmenn FCK á leik 12. júlí. vísir/getty Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. Fyrsti leikurinn fer fram á morgun þegar Midtjylland mætir SönderjyskE en á sunnudaginn spila Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK á útivelli gegn Aron Elísi Þrándarsyni og samherjum í OB. OB hefur fengið leyfi til þess að hleypa fimm þúsund áhorfendum inn á Nature Energy leikvanginn sem er eitt þúsund meira en þeir fengu að hleypa inn undir lok síðasta tímabils. 500 manns mega vera í hverju hólfi á vellinum og því hafa OB-menn skipt vellinum sínum niður í tíu mismunandi hólf. Jack Jørgensen, yfirmaður auglýsingamála hjá OB, segir að farið verði eftir öllum helstu COVID reglum. FCK lenti í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð en OB í því sjötta. Bæði lið vilja væntanlega gera enn betur á komandi leiktíð; FCK stefnir á gullið og OB vill berjast enn ofar í töflunni. OB lukker op for 5.000 mod FC København https://t.co/0Tpi32fcie— bold.dk (@bolddk) September 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. Fyrsti leikurinn fer fram á morgun þegar Midtjylland mætir SönderjyskE en á sunnudaginn spila Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK á útivelli gegn Aron Elísi Þrándarsyni og samherjum í OB. OB hefur fengið leyfi til þess að hleypa fimm þúsund áhorfendum inn á Nature Energy leikvanginn sem er eitt þúsund meira en þeir fengu að hleypa inn undir lok síðasta tímabils. 500 manns mega vera í hverju hólfi á vellinum og því hafa OB-menn skipt vellinum sínum niður í tíu mismunandi hólf. Jack Jørgensen, yfirmaður auglýsingamála hjá OB, segir að farið verði eftir öllum helstu COVID reglum. FCK lenti í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð en OB í því sjötta. Bæði lið vilja væntanlega gera enn betur á komandi leiktíð; FCK stefnir á gullið og OB vill berjast enn ofar í töflunni. OB lukker op for 5.000 mod FC København https://t.co/0Tpi32fcie— bold.dk (@bolddk) September 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn