Ronaldo færist nær heimsmetinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2020 18:00 Cristiano Ronaldo nálgast metið yfir flest landsliðsmörk karla í sögunni. getty/David Lidstrom Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti