Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 22:00 Cristiano Ronaldo fagnar tímamótamarki sínu gegn Svíþjóð í kvöld. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Ronaldo skoraði hundraðasta markið með stæl gegn Svíþjóð í kvöld, beint úr aukaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Hann bætti um betur og skoraði annað fallegt mark í seinni hálfleik, í 2-0 sigri. Mörkin hans má sjá hér að neðan. Klippa: Mörk Ronaldos gegn Svíum Daei á enn metið yfir flest landsliðsmörk en hann skoraði 109 landsliðsmörk fyrir Íran á sínum ferli. Ronaldo þarf því átta mörk til að jafna hann. Ronaldo missti af 4-1 sigri Portúgals gegn Króatíu síðasta laugardag en var klár í slaginn í kvöld og lék sinn 165. landsleik. Af mörkunum 101 hafa aðeins 17 komið í vináttulandsleikjum, hjá Ronaldo. Ronaldo hefur skorað flest mörk gegn Litháen og nú Svíþjóð eða sjö gegn hvorri þjóð. Indverjinn Sunil Chhetri (72 mörk) og Lionel Messi (70) koma næstir á eftir Ronaldo af þeim sem enn eru að spila í dag. Í knattspyrnu kvenna hafa 17 leikmenn skorað 100 mörk eða meira fyrir landslið. Christine Sinclair á heimsmetið eða 186 mörk, tveimur meira en hin bandaríska Abby Wambach skoraði á sínum ferli. Þjóðadeild UEFA Portúgal Tengdar fréttir Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. Ronaldo skoraði hundraðasta markið með stæl gegn Svíþjóð í kvöld, beint úr aukaspyrnu rétt fyrir hálfleik. Hann bætti um betur og skoraði annað fallegt mark í seinni hálfleik, í 2-0 sigri. Mörkin hans má sjá hér að neðan. Klippa: Mörk Ronaldos gegn Svíum Daei á enn metið yfir flest landsliðsmörk en hann skoraði 109 landsliðsmörk fyrir Íran á sínum ferli. Ronaldo þarf því átta mörk til að jafna hann. Ronaldo missti af 4-1 sigri Portúgals gegn Króatíu síðasta laugardag en var klár í slaginn í kvöld og lék sinn 165. landsleik. Af mörkunum 101 hafa aðeins 17 komið í vináttulandsleikjum, hjá Ronaldo. Ronaldo hefur skorað flest mörk gegn Litháen og nú Svíþjóð eða sjö gegn hvorri þjóð. Indverjinn Sunil Chhetri (72 mörk) og Lionel Messi (70) koma næstir á eftir Ronaldo af þeim sem enn eru að spila í dag. Í knattspyrnu kvenna hafa 17 leikmenn skorað 100 mörk eða meira fyrir landslið. Christine Sinclair á heimsmetið eða 186 mörk, tveimur meira en hin bandaríska Abby Wambach skoraði á sínum ferli.
Þjóðadeild UEFA Portúgal Tengdar fréttir Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Sjá meira
Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. 8. september 2020 20:51