Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 15:42 Danny Ings og Kieran Trippier liggja á Laugardalsvellinum eftir samstuðið. Skjámynd/Sky Sports Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Englendingar voru örugglega fegnir að komast í burtu frá Íslandi í gær eftir að hafa rétt marið vængbrotið íslenskt landslið á laugardaginn og þurft síðan að henda tveimur ungstirnum úr hópnum eftir brot á sóttvarnarreglum. Enska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum áður en liðið flaug til Kaupmannahafnar seinni partinn. Ensku landsliðsmennirnir Danny Ings og Kieran Trippier eru báðir sagðir leikfærir á móti Dönum þrátt fyrir skrautlegt samstuð á æfingu á Laugardalsvellinum. Sky Sports sýndi myndband af samstuðinu á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Danny Ings and Kieran Trippier are both fit for England tonight despite a nasty clash in training on Monday More: https://t.co/j3ut3l7diN pic.twitter.com/uCbsODoKTU— Sky Sports (@SkySports) September 8, 2020 Þeir Danny Ings og Kieran Trippier voru í sprettæfingu en einhver misskilningur kom upp þannig að þeir hlupu á hvor annan. Það lítur út fyrir að Danny Ings hafi verið sökudólgurinn með því að hlaupa í vitlausa átt. Ings og Trippier fundu örugglega vel fyrir þessu en varð að öðru leyti ekki meint af þessum samstuði. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Englendingar voru örugglega fegnir að komast í burtu frá Íslandi í gær eftir að hafa rétt marið vængbrotið íslenskt landslið á laugardaginn og þurft síðan að henda tveimur ungstirnum úr hópnum eftir brot á sóttvarnarreglum. Enska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum áður en liðið flaug til Kaupmannahafnar seinni partinn. Ensku landsliðsmennirnir Danny Ings og Kieran Trippier eru báðir sagðir leikfærir á móti Dönum þrátt fyrir skrautlegt samstuð á æfingu á Laugardalsvellinum. Sky Sports sýndi myndband af samstuðinu á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér fyrir neðan. Danny Ings and Kieran Trippier are both fit for England tonight despite a nasty clash in training on Monday More: https://t.co/j3ut3l7diN pic.twitter.com/uCbsODoKTU— Sky Sports (@SkySports) September 8, 2020 Þeir Danny Ings og Kieran Trippier voru í sprettæfingu en einhver misskilningur kom upp þannig að þeir hlupu á hvor annan. Það lítur út fyrir að Danny Ings hafi verið sökudólgurinn með því að hlaupa í vitlausa átt. Ings og Trippier fundu örugglega vel fyrir þessu en varð að öðru leyti ekki meint af þessum samstuði.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti