Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Atli Ísleifsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 6. september 2020 13:39 Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. Skjáskot/Getty Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar. Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar.
Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira