Bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717 Atli Ísleifsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 6. september 2020 13:39 Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. Skjáskot/Getty Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar. Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Þrátt fyrir að Pólverjar séu langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi hefur skort nauðsynlegar upplýsingar á pólsku að sögn ráðgjafa hjá Rauða krossinum. Félagsleg staða margra hafi versnað síðustu mánuði og því hafi verið ákveðið að bæta við pólsku í svörun hjálparsímans 1717. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi og eru tæplega 20 þúsund talsins. Stór hluti þeirra hefur starfað í þjónustustörfum tengdum ferðaþjónustu og hefur því misst vinnu sína síðustu mánuði. Hjálmar Karlsson er ráðgjafi hjá hjálparsímanum 1717. og segir þau hafa fallið milli skips og bryggju. „Upplýsingar á pólsku eru ekkert sérstaklega miklar eða góðar á ýmsum heimasíðum þar sem við leitum okkur að úrræði og þess vegar erum við að fara af stað með þessa pólsku svörun bæði í hjálparsímanum 1717 og á netspjallinu til að mæta þessum hópi og þess vegna er okkur bæði ljúft og skylt að verða við þessu.“ Þjónustan verður í boði á fimmtudögum frá 20 til 23 á kvöldin. „Við höfum fundið fyrir því að tilfellin eru að aukast hjá okkur og það hefur ekki bara verið hjá Pólverjum heldur heilt yfir, og við finnum mælanlega aukningu í mars og apríl – og svo hefur það komið yfir sumarið – í ýmsum atriðum, það er atvinnumissir, vanræksla, heimilisofbeldi, þunglyndishugsanir, kvíði, sjálfsvígshugsanir. Þannig að það er einhvern veginn allt á uppleið og við þurfum að mæta þessari eftirspurn og við gerum það á þennan hátt,“ segir Hjálmar.
Félagsmál Félagasamtök Innflytjendamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira