Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 18:36 Hörður í leiknum í dag. vísir/hulda Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin Þjóðadeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira