Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 18:36 Hörður í leiknum í dag. vísir/hulda Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira