Byrjunarlið Englands: Pickford heldur sæti sínu og Foden byrjar sinn fyrsta leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 14:45 Phil Foden byrjar sinn fyrsta landsleik í dag. Vísir/Enska knattspyrnusambandið Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Byrjunarlið Englands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli sem hefst nú klukkan 16:00 er komið í hús. Ákveðin óvissa er hvernig Gareth Southgate stillir liði sínu upp en samkvæmt vefsíðu Þjóðadeildarinnar stillir hann upp í 5-3-2 leikkerfi. Það verður þó að segjast að líklegra er að liðið verði í hefðbundnu 4-3-3 leikkerfi með þá Jadon Sancho og Raheem Sterling sitt hvoru megn við Harry Kane upp á topp. Þar fyrir aftan koma svo James Ward-Prowse og Phil Foden. Þá er Declan Rice eflaust sem akkeri á miðjunni á meðan þeir Kieran Trippier, Eric Dier, Joe Gomaz og Kyle Walker eru í öftustu línu. Þá er Jordan Pickford í markinu. Here it is: your #ThreeLions team for our first game of the year! pic.twitter.com/FmKAmco4qt— England (@England) September 5, 2020 Allir leikmenn Englands eru svo á varamannabekknum. Þar eru: Dean Henderson, Nick Pope, Conor Coady, Kalvin Phillips, Mason Mount, Trent Alexander-Arnold, Tyrone Mings, Michael Keane, Jack Grealish, Ainsley Maitland-Niles, Danny Ings og Mason Greenwood.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira