Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 20:50 Steven Bergwijn fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Eric Verhoeven/Getty Images Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn