Arnar Þór: Menn hafa sínar skoðanir sem er gott Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 23:00 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins. Mynd/Stöð 2 Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Arnar Þór segir gott að fólk hafi skoðanir á vali sínu en það sé á endanum undir honum og þjálfarateymi liðsins hverjir eru valdir. Spjall Gaupa og Arnars má sjá í spilaranum hér að neðan. „Erfiður leikur á morgun. Við fórum illa út úr leiknum í Svíþjóð og töpuðum stórt svo við erum staðráðnir í því að bæta fyrir það og ná í úrslit í morgun. Mér lýst bara vel á þetta, strákarnir eru búnir að vera frábærir alla vikuna og við erum búnir að vera mikið og lengi saman svo við höfum getað nýtt tímann ágætlega,“ sagði Arnar Þór um leik morgundagsins. Arnar og Eiður Smári Guðjohnsen – aðstoðarþjálfari – voru gagnrýndir fyrir valið á liðinu. Þeir Valgeir Valgeirsson [HK] og Valgeir Lunddal Friðriksson [Valur] voru ekki í upprunalega leikmannahópnum en komu inn í hópinn þegar Finnur Tómas Pálmasson [KR] og Daníel Hafsteinsson [FH] duttu út. „Menn hafa sínar skoðanir sem er gott. Það er mitt, og okkar, að velja það lið sem við teljum að eigi rétt á sér. Það er ekki bara núna heldur líka upp á framtíðina að gera. Við erum að reyna búa til framtíð A-landsliðsins svo við tökum fulla ábyrgð á okkar ákvörðunum og erum pottþéttir á því að þetta séu réttar ákvarðanir.“ „Aðstæður fyrir þennan leik voru sérstakar. Það var þannig að U19 ára liðið okkar átti að fara út til Ítalíu og leika þar í milliriðli. Það datt upp fyrir sig og þá fjölgaði þeim leikmönnum sem við gátum valið verulega. Sem er gott og jákvætt að við getum tekið yngri strákana inn í hjá okkur. Báðir Valgeirarnir – ásamt öðrum – voru lengi vel inn í þessum 20 manna hóp hjá okkur. Svo er það þjálfarana að loka þeim hópi.“ Ísland mætir Svíþjóð á Víkingsvelli í undankeppni Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri á Víkingsvelli á morgun. Ísland þarf sigur til að komast nær toppliðum riðilsins sem og að hleypa sænska liðinu ekki upp fyrir sig. Leikurinn er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport og hefst útsending þar klukkan 16:20. Klippa: Segir gott að menn hafi skoðanir
Fótbolti Tengdar fréttir Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. 3. september 2020 19:15