Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 21:15 Ungverjar fagna sigurmarki sínu í Tyrklandi. Sercan Kucuksahin/Getty Images Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn