Botnlanginn fjarlægður úr Víði Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 18:01 Víðir lét ekki verki sem hann byrjaði að finna fyrir stöðva sig í að njóta þess að vera í fríi í síðustu viku. Einkennin fóru hins vegar versnandi og endaði hann á að gangast undir uppskurð á mánudag. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Líðan hans er góð og býst hann við að koma aftur til starfa í næstu eða þarnæstu viku. Fyrstu einkennin gerðu vart við sig þegar Víðir var staddur upp á hálendi í fríi í síðustu viku. Hann var grunlaus um að verkurinn í kviðarholinu væri botnlangabólga og kláraði ferðina. „Svo fór ég til læknis um helgina og þetta ágerðist. Það endaði með að ég var skorinn núna á mánudaginn og tekinn úr mér botnlanginn, stokkbólginn,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann er nú heima að jafna sig eftir aðgerðina en segist hafa það gott. Honum hafi verið ráðlagt að hvíla sig í sjö til fjórtán daga og býst við að koma aftur til starfa í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Mikið hefur mætt á Víði í kórónuveirufaraldrinum þar sem hann hefur að miklu leyti verið andlit aðgerða stjórnvalda ásamt sóttvarna- og landlækni. Hann tengir botnlangakastið nú ekki við álag síðustu mánaða. „Ég held að þetta sé nú bara tilviljun. Ég veit ekki til þess að þetta tengist neinu álagi svona botnlangabólga. Ég held að þetta sé eitthvað annað,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent