Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 19:10 Chadwick Boseman og Spike Lee á síðasta ári. Vísir/Getty Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. Lee vann með Boseman á síðasta ári þegar hann leikstýrði myndinni Da 5 Bloods þar sem Boseman fór með hlutverk. Boseman lést í fyrradag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára gamall. Hann hafði haldið krabbameininu leyndu og ræddi baráttuna aldrei opinberleg, og segir Lee að hann hafði ekki hugmynd um að Boseman væri að berjast við lífshættulegt krabbamein. „Mig grunaði aldrei að það væri eitthvað að. Enginn vissi að hann væri í krabbameinslyfjameðferð,“ segir Lee. „Hann kvartaði aldrei. Hann var til staðar hverja einustu stund.“ Boseman skaust upp á stjörnuhimininn á árunum 2013 og 2014 þegar hann lék Jackie Robinson í myndinni 42 og James Brown í myndinni Get on Up. Hann varð hins vegar heimsfrægur eftir að hann lék King T’Challa í ofurhetjumyndinni Black Panther á vegum Marvel, sem vakti mikla athygli. Varð myndin til að mynda sú fyrsta af hinum svokölluðu ofurhetjumyndum sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna sem besta myndin. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna á síðasta ári og hreppti þrjú. Hér að neðan má sjá stiklu úr Da 5 Bloods sem kom út fyrr í sumar. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. Lee vann með Boseman á síðasta ári þegar hann leikstýrði myndinni Da 5 Bloods þar sem Boseman fór með hlutverk. Boseman lést í fyrradag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára gamall. Hann hafði haldið krabbameininu leyndu og ræddi baráttuna aldrei opinberleg, og segir Lee að hann hafði ekki hugmynd um að Boseman væri að berjast við lífshættulegt krabbamein. „Mig grunaði aldrei að það væri eitthvað að. Enginn vissi að hann væri í krabbameinslyfjameðferð,“ segir Lee. „Hann kvartaði aldrei. Hann var til staðar hverja einustu stund.“ Boseman skaust upp á stjörnuhimininn á árunum 2013 og 2014 þegar hann lék Jackie Robinson í myndinni 42 og James Brown í myndinni Get on Up. Hann varð hins vegar heimsfrægur eftir að hann lék King T’Challa í ofurhetjumyndinni Black Panther á vegum Marvel, sem vakti mikla athygli. Varð myndin til að mynda sú fyrsta af hinum svokölluðu ofurhetjumyndum sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna sem besta myndin. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna á síðasta ári og hreppti þrjú. Hér að neðan má sjá stiklu úr Da 5 Bloods sem kom út fyrr í sumar.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Black Panther-stjarnan látin Chadwick Boseman, leikarinn sem lék aðalhlutverkið í Marvel-myndinni Black Panther, er látinn. Boseman var aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 07:33