Grunur um E. coli í vatninu á Klaustri Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:52 Íbúar á Kirkjubæjarklaustri ættu að sjóða vatnið sitt á næstunni. vísir/vilhelm Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu. Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. Grunur leikur á að E.coli-örvera hafi fundist í sýni sem tekið var úr dreifikerfi Vatnsveitunnar á Kirkjubæjarklaustri á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu frá Vatnsveitunni að bakterían hafi fundist við forræktun sýnisins en að þess sé vænt að frekari rannsóknir muni staðfesta niðurstöðurnar síðar í dag. Nú þegar hafi verið tekin endurtektarsýni víða úr vatnsveitunni en þangað til niðurstöður liggja fyrir sé ráðlegt að sjóða neysluvatn, sérstaklega fyrir viðkvæma hópa. Samkvæmt leiðbeiningum um viðbrögð við örverum í neysluvatni þarf að grípa til nauðsynlegra úrbótaaðgerða til að endurheimta vatnsgæði. Virkja skuli viðbragðsáætlun um auknar sýnatökur og fjölgun sýnatökustaða, á vatnstökustað og í dreifikerfinu, í þeim tilgangi að greina orsök mengunar og síðar í þeim tilgangi að staðfesta að dreifikerfið sé orðið hreint. Ef mengun af E. coli eða saurkokkum er staðfest í neysluvatninu þarf að stöðva dreifingu eða takmarka notkun vatnsins. Takmörkuð notkun eða bann við dreifingu neysluvatns stendur þar til tekin hafa verið sýni, sem sýna að mengunin er ekki lengur til staðar. Þangað til ætti að vara neyendur við og t.d. ráðleggja þeim að sótthreinsa vatn með suðu eða öðrum aðferðum. Miða skal við að vatnið sjóði í a.m.k. eina mínútu.
Skaftárhreppur Heilbrigðismál Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels