Halda þrenna tónleika til að kanna smithættu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 16:59 Frá tónleikunum í Leipzig sem bera yfirskriftina Restart-19. Getty/Sean Gallup Þrennir tónleikar verða haldnir í Þýskalandi í dag til þess að kanna áhættuna á að kórónuveiran, sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, smitist á milli manna á slíkum viðburðum sem haldnir eru innandyra. Um fjögur þúsund heilbrigðir sjálfboðaliðar taka þátt í tilrauninni á aldursbilinu 18 til 50 ára. Tilraunin fer fram í Leipzig í dag og fer rannsóknarteymi frá Halle háskólanum fyrir rannsókninni. Tónlistarmaðurinn Tim Bendzko mun stíga á svið á tónleikunum þremur. Aldrei hafa fleiri smitast á einum degi í Þýskalandi eins og í gær frá því í lok apríl en rúmlega 2000 manns greindust með veiruna í gær. Fjöldi smita frá upphafi faraldursins í Þýskalandi eru því orðin 232.082. Markmið tónleikanna er að rannsaka hvernig veiran dreifist undir slíkum aðstæðum. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir eins og þeir hefðu verið fyrir faraldurinn, annar með auknum sóttvörnum og einhverri félagsforðun og á þeim þriðja verða helmingi færri gestir og þurfa einstaklingar að halda 1,5 metra millibili. Allir tónleikagestir verða skimaðir fyrir veirunni, fá andlitsgrímur og staðsetningartæki til að kanna hvort þeir haldi fjarlægð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38 „Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44 Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Þrennir tónleikar verða haldnir í Þýskalandi í dag til þess að kanna áhættuna á að kórónuveiran, sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, smitist á milli manna á slíkum viðburðum sem haldnir eru innandyra. Um fjögur þúsund heilbrigðir sjálfboðaliðar taka þátt í tilrauninni á aldursbilinu 18 til 50 ára. Tilraunin fer fram í Leipzig í dag og fer rannsóknarteymi frá Halle háskólanum fyrir rannsókninni. Tónlistarmaðurinn Tim Bendzko mun stíga á svið á tónleikunum þremur. Aldrei hafa fleiri smitast á einum degi í Þýskalandi eins og í gær frá því í lok apríl en rúmlega 2000 manns greindust með veiruna í gær. Fjöldi smita frá upphafi faraldursins í Þýskalandi eru því orðin 232.082. Markmið tónleikanna er að rannsaka hvernig veiran dreifist undir slíkum aðstæðum. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir eins og þeir hefðu verið fyrir faraldurinn, annar með auknum sóttvörnum og einhverri félagsforðun og á þeim þriðja verða helmingi færri gestir og þurfa einstaklingar að halda 1,5 metra millibili. Allir tónleikagestir verða skimaðir fyrir veirunni, fá andlitsgrímur og staðsetningartæki til að kanna hvort þeir haldi fjarlægð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tengdar fréttir Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38 „Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44 Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Tólf ára börn og eldri beri líka grímur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur uppfært tilmælum varðandi börn og grímur. Nú segir stofnunin að börn sem eru tólf ára og eldri eigi að bera grímur við sömu skilyrði og fullorðið fólk. 22. ágúst 2020 14:38
„Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. 22. ágúst 2020 13:44
Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22. ágúst 2020 11:58