„Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 13:44 Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri menningarnætur. Vísir Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann. Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann.
Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18